Poki fyrir poka

Með því að kaupa Mæðrastyrkspokann styrkir þú Mæðrastyrksnefnd með upphæð sem nemur einum fullum poka af matvælum. Þannig hjálpumst við að og léttum undir með fólki sem hefur lítið á milli handanna, poka fyrir poka.

Stuðningur í 90 ár

Myndin

Sölustaðir

Melabúðin, Líf & list, valdar Hagkaupsverslanir, Te & kaffi.
Verðum einnig með söluborð í Smáralind og Kringlunni 14. og 15. júní frá 13–17.

Frjáls framlög

Mæðrastyrksnefnd tekur einnig við frjálsum framlögum. Smelltu hér til að styrkja samtökin á annan hátt.